The Osterman Weekend
Bönnuð innan 16 ára
SpennumyndDramaSpennutryllir

The Osterman Weekend 1983

What would you do if a total stranger proved to you that your three closest friends were Soviet Agents?

5.9 7591 atkv.Rotten tomatoes einkunn 40% Critics 6/10
103 MÍN

Stjórnandi fréttaskýringarþáttar fær upplýsingar um það frá leyniþjónustunni, CIA, að vinir hans, sem hann bauð til helgardvalar uppi í sveit, eru flæktir í samsæri sem ógni þjóðaröryggi. Myndin er kvikmyndagerð á skáldsögu Robert Ludlum.

Aðalleikarar

Rutger Hauer

John Tanner

John Hurt

Lawrence Fassett

Craig T. Nelson

Bernard Osterman

Dennis Hopper

Richard Tremayne

Chris Sarandon

Joseph Cardone

Meg Foster

Ali Tanner

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þessi síðasta mynd snillingsins Peckinpah er ákaflega langt frá því að vera hans besta og er ekki margt sem líkt með þessari og snilldarverkum hans eins og Wild Bunch, Bring me the Head of Alfredo Garcia og Getaway.

Þó er þetta eigi alslæm ræma, enda byggð á ágætissögu Robert Ludlum, þess hins sama og reit hér um árið The Bourne Identity.

Fléttan nokkuð langsótt, eins og oft í sögum Ludlum, en ekki illa unnið úr. Hálfgerð vonbrigði þó að svanasöngur Peckinpah skyldi ekki vera nema rétt um meðallagsmynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn