Náðu í appið
Gran Turismo

Gran Turismo (2023)

"From Gamer to Racer"

2 klst 15 mín2023

Mögnuð saga breska ökuþórsins Jann Mardenborough sem vann Gran Turismo tölvuleikjakeppnina "GT Academy" árið 2011 og sló þar út 90.000 manns aðeins 19 ára gamall.

Metacritic48
Deila:
Gran Turismo - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mögnuð saga breska ökuþórsins Jann Mardenborough sem vann Gran Turismo tölvuleikjakeppnina "GT Academy" árið 2011 og sló þar út 90.000 manns aðeins 19 ára gamall. Hann keppti, í kjölfarið, í atvinnukappakstri á vegum Nissan - sem hann starfar enn við í dag.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Geri Halliwell, sem leikur móður Jann, er gift Christian Horner sem er liðsstjóri Formúlu 1 kappakstursliðsins Red Bull.
Handritshöfundurinn Zach Baylin segist hafa leitað innblásturs fyrir skrifin í kvikmyndirnar Rocky frá 1976 og Top Gun frá árinu 1986.
Samkvæmt kreditlista myndarinnar lék hinn raunverulegi Jann Mardenborough í nokkrum atriðum sem tvífari leikarans sem leikur persónu hans.

Höfundar og leikstjórar

Jason Hall
Jason HallHandritshöfundur
Zach Baylin
Zach BaylinHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

PlayStation ProductionsUS
2.0 EntertainmentUS
Columbia PicturesUS