Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Gran Turismo 2023

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. ágúst 2023

From Gamer to Racer

135 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
Rotten tomatoes einkunn 98% Audience
The Movies database einkunn 48
/100

Mögnuð saga breska kappakstursökumannsins Jann Mardenborough sem vann Gran Turismo tölvuleikjakeppnina "GT Academy" árið 2011 og sló þar út 90.000 manns aðeins 19 ára gamall. Hann keppti, í kjölfarið, í atvinnukappakstri á vegum Nissan - sem hann starfar enn við í dag.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.08.2023

Barbie æðið heldur áfram

Sannkallað Barbie æði hefur gripið um sig á landinu og er ekkert lát þar á. Kvikmyndin um dúkkuna góðu situr enn sem fastast í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans og hafa nú 64 þúsund manns séð myndina. ...

12.08.2023

Orðinn stórstjarna 48 ára gamall

Stranger Things stjarnan David Harbour sem fer með eitt aðalhlutverkanna í kappakstursmyndinni Gran Turismo sem kom í bíó í síðustu viku, er að segja má seinþroska leikari í þeim skilningi að hinar miklu vinsældir ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn