Thank You for Your Service (2017)
"Sum sár gróa aldrei"
Eftir að hafa gegnt herþjónustu í Írak á árunum 2007–2008 snýr liðsforinginn Adam Schumann heim til eiginkonu sinnar og tveggja ungra barna þeirra.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa gegnt herþjónustu í Írak á árunum 2007–2008 snýr liðsforinginn Adam Schumann heim til eiginkonu sinnar og tveggja ungra barna þeirra. En skelfileg reynsla úr átökunum fylgir Adam og sviptir hann hugarró, svefni og hæfileikanum til að takast á við eðlilegt líf á ný. Hvað getur hann gert? Adam þjáist auðvitað af áfallastreitu eða PTSD (Post Traumatic Stress Disorder) eins og algengt er um hermenn, þar á meðal marga félaga Adams, og um leið og við fylgjumst með hvernig hann tekst á við hana sjáum við einnig hvað olli henni þegar hann var í Írak.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur















