Náðu í appið
Chappie

Chappie (2015)

"Humanity's last hope isn't human."

2 klst2015

Chappie gerist í náinni framtíð þegar lög- og hergæslu er sinnt af öflugum vélmennum sem fylgja skipunum yfirvalda út í hörgul og hiklaust.

Rotten Tomatoes32%
Metacritic41
Deila:
Chappie - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Chappie gerist í náinni framtíð þegar lög- og hergæslu er sinnt af öflugum vélmennum sem fylgja skipunum yfirvalda út í hörgul og hiklaust. En eitt vélmennið er öðruvísi. Það er mannlegt. Það er Chappie. Ungur forritari sem komist hefur yfir eldri tegund af löggæsluvélmenni ákveður að forrita það upp á nýtt með þeim eiginleikum að vélmennið geti bæði hugsað, talað og lært eins og manneskja. Forritunin heppnast, en um leið og yfirvöld komast að þessu verður fjandinn laus því þau óttast að vélmenni sem tekur eigin ákvarðanir geti markað upphafið að endalokum mannkyns. Þau ákveða því að eyða Chappie, eins og vélmennið heitir, sem allra fyrst og koma um leið í veg fyrir að martröð þeirra verði að veruleika. En kannski er það of seint ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
MRCUS
LStar CapitalUS
Genre FilmsUS
Sony Pictures ReleasingUS