Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Sögusvið myndarinnar er Lapplandsstríðið árið 1944, þar sem Finnar börðust við Nasista. Staðurinn og árið eru þó það eina sem rímar við raunverulega atburði.
Jalmari Helander ætlaði upphaflega að leikstýra gaman-vísindaskáldsögunni Jerry and Ms Universe, í Kanada. En þegar henni var frestað vegna faraldursins, skrifaði hann Sisu í hvelli haustið 2021. Framleiðslukostnaður myndarinnar er um sex milljónir dala, eða um 850 milljónir íslenskra króna.
Sisu er finnskt orð sem lýsir ákveðni og æðruleysi, þrautseigju, seiglu og dirfsku, en segja má að aðalpersónan búi einmitt yfir öllum þessum eiginleikum.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Frumsýnd á Íslandi:
5. maí 2023
VOD:
3. júlí 2023