Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Spider-Man: Across the Spider-Verse 2023

Frumsýnd: 31. maí 2023

It's how you wear the mask that matters.

140 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 86
/100

Eftir að hafa hitt Gwen Stacy á ný er Miles Morales - hinum vinalega köngulóarmanni í Brooklyn - slengt yfir fjölheima. Þar hittir hann hóp köngulóar-fólks sem þarf að berjast fyrir eigin tilveru. En þegar hetjunum greinir á um hvernig eigi að fást við nýja ógn, lendir Miles upp á kant við hópinn og þarf að endurskilgreina hvað það þýðir að vera... Lesa meira

Eftir að hafa hitt Gwen Stacy á ný er Miles Morales - hinum vinalega köngulóarmanni í Brooklyn - slengt yfir fjölheima. Þar hittir hann hóp köngulóar-fólks sem þarf að berjast fyrir eigin tilveru. En þegar hetjunum greinir á um hvernig eigi að fást við nýja ógn, lendir Miles upp á kant við hópinn og þarf að endurskilgreina hvað það þýðir að vera hetja, svo hann geti bjargað fólkinu sem hann ann mest. ... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.07.2023

Eftirvæntingin hjálpar báðum myndum

Stórmyndirnar tvær sem komu nýjar í bíó í vikunni, Barbie og Oppenheimer, sem gárungarnir kalla Barbenheimer, og verða sýndar á sérstökum sýningum báðar í röð, bæði hér á Íslandi og í Bandaríkjunum, hafa...

04.07.2023

Indiana Jones í miklu stuði á toppnum

Ævintýramyndin Indiana Jones and the Dial of Destiny kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi, en margir höfðu beðið spenntir eftir að upplifa ný ævintýri hetjunnar á hvíta tjaldinu. ...

29.06.2023

Frumefnin flugu hæst

Frumefnin í teiknimyndinni Elemental voru vinsælust í bíó um síðustu helgi hér á landi en næstum því þrjú þúsund manns borguðu sig inn á myndina og tekjur voru 4,5 milljónir króna. Spider-Man: Across the Sp...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn