Vissir þú
Emma Roberts og Luke Bracey léku einnig saman sem ástfangið par í Holidate (2020).
Richard Gere lék áður með frænku Emmu Roberts, Juliu Roberts, í Pretty Woman (1990) og Runaway Bride (1999). Susan Sarandon vann áður með Juliu í Stepmom (1998).
Þetta er þriðja kvikmyndin sem Richard Gere og Susan Sarandon leika saman í. Hinar eru Shall We Dance (2004) og Arbitrage (2012), en þar leika þau einnig hjón.