Sibling Rivalry
1990
Fannst ekki á veitum á Íslandi
88 MÍNEnska
25% Critics Vonsvikin eiginkona á fertugsaldri á ástarævintýri með óþekktum manni, sem deyr í miðjum klíðum á hótelherbergi. Hún flýr af vettvangi en tapar veski sínu. Blindur sölumaður finnur veskið og fer inn í opið hótelherbergið til að leggja frá sér blindrastafinn við gluggann. Hann veit ekki að það liggur látinn maður á gólfinu. Hann dettur óvart ofaná... Lesa meira
Vonsvikin eiginkona á fertugsaldri á ástarævintýri með óþekktum manni, sem deyr í miðjum klíðum á hótelherbergi. Hún flýr af vettvangi en tapar veski sínu. Blindur sölumaður finnur veskið og fer inn í opið hótelherbergið til að leggja frá sér blindrastafinn við gluggann. Hann veit ekki að það liggur látinn maður á gólfinu. Hann dettur óvart ofaná manninn og heldur að hann hafi drepið hann. Nú fara málin að flækjast. Hann hringir í konuna sem týndi veskinu og biður hana um aðstoð. Þau láta andlátið líta út eins og sjálfsmorð, hringja í lögregluna og yfirgefa herbergið. Bróðir sölumannsins er lögregla sem stefnir hærra innan lögreglunnar og rannsakar andlátið. Löggan fer að renna hýru auga til bestu vinkonu konunnar, en þá kemst konan að því að sá látni var í raun bróðir eiginmanns hennar, sem vildi heimsækja fjölskylduna ( þar sem allir eru læknar ). Og enginn endir virðist vera á flækjunum …. ... minna