Universal Soldier: The Return
1999
(Universal Soldier 2)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 6. júlí 1999
Prepare to become obsolete
82 MÍNEnska
5% Critics
24% Audience
24
/100 Luc Deveraux er eini eftirlifandi meðlimur hins upprunalega Universal Soldier úrvalshóps. Hann vinnur núna með Dylan Cotner að verkefni við að búa til og bæta nýja Universal Soldier hermenn. Áætlun þeirra gengur út á að láta Universal Soldier, eða UNISOLS, vera stjórnað af tölvu sem kallast SETH. Þegar ríkisstjórnin ákveður að hætta við verkefnið,... Lesa meira
Luc Deveraux er eini eftirlifandi meðlimur hins upprunalega Universal Soldier úrvalshóps. Hann vinnur núna með Dylan Cotner að verkefni við að búa til og bæta nýja Universal Soldier hermenn. Áætlun þeirra gengur út á að láta Universal Soldier, eða UNISOLS, vera stjórnað af tölvu sem kallast SETH. Þegar ríkisstjórnin ákveður að hætta við verkefnið, þýðir það að SETH verður einnig lögð til hliðar. SETH er ekki mjög ánægð með þetta, og reynir að koma í veg fyrir þessar fyrirætlanir. Fyrst drepur hún Dylan. Þá kemur hún sjálfri sér inn í líkama. Næst á dagskrá er að reyna að ná í Luc Devereaux, en hann er eina manneskjan sem veit leyniorðið sem getur komið í veg fyrir að verkefninu sé eytt. Hún ákveður því að senda alla UNISOLS á eftir honum. Luc þarf núna að reyna að sleppa undan þessu þar til SETH verkefninu hefur verið gereytt. En SETH er með spil uppi í erminni, hún ætlar sé að nota dóttur Luc til að ná fram markmiði sínu. ... minna