Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Plane 2023

Frumsýnd: 13. janúar 2023

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Flugmaðurinn Brodie Torrance bjargar farþegum sínum frá þrumuveðri með því að nauðlenda á eyju þar sem stríð geysar - og kemst þá að því að lendingin var aðeins upphafið að óförunum. Þegar flestir farþegarnir eru teknir til fanga af hættulegum uppreisnarmönnum þá er sá eini sem Torrance getur leitað til maður að nafni Louis Gaspare. Hann er dæmdur... Lesa meira

Flugmaðurinn Brodie Torrance bjargar farþegum sínum frá þrumuveðri með því að nauðlenda á eyju þar sem stríð geysar - og kemst þá að því að lendingin var aðeins upphafið að óförunum. Þegar flestir farþegarnir eru teknir til fanga af hættulegum uppreisnarmönnum þá er sá eini sem Torrance getur leitað til maður að nafni Louis Gaspare. Hann er dæmdur morðingi og er í fylgd alríkislögreglunnar FBI um borð í flugvélinni. Torrance þarfnast nú hjálpar Gaspare og kemst að því að það er ýmislegt í hann spunnið. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.01.2024

Hundur sem rímar og brúða með ímyndunarafl

Teiknimyndin Bestu vinir, eða The Inseperables, er komin í bíó. Þar kynnast leikbrúðan, Don, sem er á flótta úr brúðuleikhúsinu, og yfirgefni tuskuhundurinn DJ Doggy Dog sem þráir að eignast góðan vin. Þeir reka...

07.01.2024

Vilja ná að skora eitt mark

Next Goal Wins, sem komin er í bíó á Íslandi, segir hvetjandi sögu byggða á sannsögulegum atburðum, af fótboltalandsliði Bandarísku Samóaeyja. Eyjarnar eru staðsettar í Kyrrahafinu, miðja vegu milli Nýja Sjálands og Hawa...

05.01.2024

Foreldrarnir fóru fjórtán sinnum í bíó

Þegar Top Gun: Maverick var frumsýnd í bíó var grínast með það á Twitter, nú X, að foreldrar Glen Powell, annars aðalleikara rómantísku gamanmyndarinnar Anyone but You, sem komin er í bíó á Íslandi, hefðu sé...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn