The Base (1999)
"One Man. The Strength Of An Army"
Murphy ofursti, rannsakandi hjá bandaríska hernum, hefur fengið nýtt verkefni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Murphy ofursti, rannsakandi hjá bandaríska hernum, hefur fengið nýtt verkefni. Gammon liðþjálfi er sakaður um að selja kókaín í herstöðinni, og Murphy þarf að safna nægum sönnunargögnum til að binda endi á framferði Gammon. Ásamt félaga sínum, Andrews liðþjálfa, þá fer ofurstinn í dulargervi og gengur til liðs við starfsemi Gammon til að komast að því hve hátt upp í valdastiganum í hernum þessi starfsemi nær.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Lions Gate FilmsUS
American World Pictures (AWP)US

















