I Want You
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
RómantískDramaSpennutryllirGlæpamyndTónlistarmynd

I Want You 1998

And what Helen wants, Helen gets.

6.2 2737 atkv.Rotten tomatoes einkunn 67% Critics 6/10
87 MÍN

Helen er ung kona sem rekur hárgreiðslustofu. Kærastinn hennar heitir Bob og er plötusnúður á útvarpsstöð í bænum. Honda, 14 ára, er mállaus strákur sem tekur upp samtöl fólks á laun og Smokey er systir Honda sem syngur á krá í bænum. Hinn dularfulli Martin er nýr í bænum, nýsloppinn úr fangelsi og hann á myrkt leyndarmál sem hann deilir með Helen,... Lesa meira

Helen er ung kona sem rekur hárgreiðslustofu. Kærastinn hennar heitir Bob og er plötusnúður á útvarpsstöð í bænum. Honda, 14 ára, er mállaus strákur sem tekur upp samtöl fólks á laun og Smokey er systir Honda sem syngur á krá í bænum. Hinn dularfulli Martin er nýr í bænum, nýsloppinn úr fangelsi og hann á myrkt leyndarmál sem hann deilir með Helen, sem er fyrrum kærasta hans, og fylgist með henni úr fjarlægð í fyrstu. Honda verður ástfanginn af Helen og byrjar að taka upp samtöl hennar og Bob, og það verður til þess að samabnd Helen og Martin er endurvakið. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn