Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Flash 2023

Frumsýnd: 14. júní 2023

Worlds Collide.

144 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Ofurhetjan Barry Allen, eða The Flash, notar ofurhraða sinn til að breyta fortíðinni. En þegar tilraun hans til að bjarga fjölskyldunni breytir óvart framtíðinni um leið, festist Barry í veruleika þar sem erkióvinurinn General Zod er snúinn aftur. Zod hótar algjörri gereyðingu og engar ofurhetjur eru til staðar til að bjarga málunum.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.08.2023

Ofurhetja með svala krafta og fjölskyldu

DC teiknimyndaheimurinn kynnir til leiks nýja hetju, Bláu bjölluna, 22 ára gamlan mexíkóskan strák sem á mjög svala fjölskyldu, svo ekki sé meira sagt. Um er að ræða fyrstu leiknu ofurhetjumynd DC þar sem aðalpers...

19.06.2023

Flash vann toppslaginn

Nýju myndirnar tvær, Elemental og The Flash háðu harða baráttu um hylli áhorfenda nú um þjóðhátíðarhelgina í bíó hér á Íslandi. Bardaginn endaði með sigri The Flash þegar horft er til tekna myndanna. ...

18.06.2023

Upplifum hlutina í gegnum Flash

Kvikmyndir.is fór að sjá frumsýningu The Flash í síðustu viku og skemmti sér stórvel. Myndin er einskonar tímaflakksmynd, sneisafull af ofurhetjum sem margar hverjar eru óvæntar, svo ekki sé meira sagt. Tímaflakkselemen...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn