Náðu í appið

The Flash 2023

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 14. júní 2023

Worlds Collide.

Enska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Barry Allen notar ofurhraða sinn til að breyta fortíðinni, en tilraun hans til að bjarga fjölskyldu sinni býr til heim án ofurhetja. Það neyðir hann út í æsilega keppni um að bjarga lífi sínu og bjarga framtíðinni. Hann fær hjálp frá Leðurblökumanninum til að reyna að laga fortíðina.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.05.2023

Engir aukvisar með The Flash

Það eru svo sannarlega engir aukvisar mættir með ofurhetjunni The Flash á nýjum persónuplakötum úr samnefndri mynd, sem kemur í bíó 14 . júní nk. Á einum plakatinu er sjálfur Leðurblökumaðurinn, eða Batman, og á hinu er Ofurstúlkan, eða Supergirl, mætt....

18.01.2021

Lengsta ofurhetjumynd allra tíma

Justice League útgáfa Zacks Snyder verður ekki gefin út í fjórum hlutum eins og áður var gefið upp, heldur sem ein risamynd - cirka 240 mínútur að lengd. Um er þá að ræða lengstu ofurhetjumynd sem hingað til hefur v...

22.08.2020

Ofurstikla fyrir leikstjóraútgáfu Justice League

Glænýtt sýnishorn fyrir svonefndu Snyder-útgáfu ofurhetjumyndarinnar Justice League hefur verið afhjúpað, DC-aðdáendum til mikillar ánægju. Leikstjórinn Zack Snyder frumsýndi þessa súperstiklu á hátíðinni DC Fandom...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn