Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

IT 2017

(Itmovie)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 8. september 2017

You'll float too.

135 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
Rotten tomatoes einkunn 84% Audience
The Movies database einkunn 69
/100

Þegar sjö vinir í bænum Derry í Maine-ríki Bandaríkjanna komast á snoðir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvættur sem ber að öllum líkindum ábyrgð á hvarfi margra ungmenna í gegnum árin ákveða þau að rannsaka málið á eigin ábyrgð.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.06.2023

Transformers spólar til baka

Í nýjustu Transformers myndinni, sem frumsýnd var hér á Íslandi í gær, förum við aftur í tímann, allt aftur til tíunda áratugar tuttugustu aldarinnar. Sé Transformers myndunum raðað á tímalínu væri þessi nýja mynd...

06.06.2023

Sveiflaði sér á toppinn

Köngulóarmennirnir í teiknimyndinni Spider-Man: Across the Spiderwerse sveifluðu sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi þegar um sjö þúsund manns mættu í bíó til að upplifa ævintýrið. Það sam...

02.06.2023

Ofgnótt ólíkra köngulóarmanna

Árið 2018 fengum við frábæra nýja útgáfu af Spider-Man mynd þegar hin stórskemmtilega Spider-Man: Into the Spider-Verse kom í bíó. Þar var á ferðinni ekki hefðbundin leikin ofurhetjumynd með tilheyrandi tæknibrell...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn