Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Bros 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 28. október 2022

A romantic comedy that gives you all the feels

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
Rotten tomatoes einkunn 90% Audience
The Movies database einkunn 72
/100

Tveir menn sem eiga erfitt með að skuldbinda sig reyna að hefja ástarsamband, þrátt fyrir að vera alltaf afar uppteknir. Bobby er taugaveiklaður hlaðvarpsstjórnandi sem líkar það vel að fara á Grindr stefnumót og forðast öll alvöru ástarsambönd. Það breytist allt þegar hann hittir lögfræðinginn Aaron sem er ekkert ólíkur Bobby hvað stefnumótamenninguna... Lesa meira

Tveir menn sem eiga erfitt með að skuldbinda sig reyna að hefja ástarsamband, þrátt fyrir að vera alltaf afar uppteknir. Bobby er taugaveiklaður hlaðvarpsstjórnandi sem líkar það vel að fara á Grindr stefnumót og forðast öll alvöru ástarsambönd. Það breytist allt þegar hann hittir lögfræðinginn Aaron sem er ekkert ólíkur Bobby hvað stefnumótamenninguna varðar. Þeir laðast hinsvegar sterkt hvor að öðrum sem gæti endað í alvöru sambandi. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.08.2023

Kuldi andlegt framhald af Ég man þig

Íslenski sálfræðitryllirinn Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen verður frumsýndur 1. september nk. Þetta er þriðja kvikmynd Erlings í fullri lengd en hinar eru hrollvekjurnar Rökkur og Child Eater. Einnig frumsýnir Erlin...

23.08.2023

Barbie fram úr Villibráð - söluhæsta kvikmynd ársins

Kvikmyndin Barbie með þeim Margot Robbie og Ryan Gosling í aðalhlutverkum hefur farið sigurför um heim allan. Hún varð nýverið söluhæsta kvikmynd ársins hérlendis. Frá frumsýningu Barbie þann 20. júlí hefur hún n...

03.08.2023

12 bestu hákarlamyndir sögunnar

Allt síðan Jaws skráði sig á spjöld sögunnar sem fyrsti sumarstórsmellurinn í bíó árið 1975 hafa hákarlamyndir átt sérstakan stað í huga bíógesta og ástæðan er einföld: Hvort sem sögð er saga af trylltum man...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn