Náðu í appið
Winter on Fire: Ukraine's Fight for Freedom

Winter on Fire: Ukraine's Fight for Freedom (2015)

"The next generation of revolution"

1 klst 42 mín2015

Heimildarmynd um óróann í Úkraínu á árunum 2013 og 2014.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic79
Deila:
Winter on Fire: Ukraine's Fight for Freedom - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Heimildarmynd um óróann í Úkraínu á árunum 2013 og 2014. Stúdentamótmæli sem gengu út á stuðning við meiri tengsl landsins við Evrópu, urðu að ofbeldisfullri uppreisn og kallað var eftir afsögn forsetans Viktor F. Yanukovich.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Starla Benford
Starla BenfordHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Afineevsky - Tolmor Production
Campbell Grobman FilmsUS
Passion PicturesGB
Pray for Ukraine ProductionUS
Rock Paper ScissorsUS
SPN Production