Náðu í appið
Öllum leyfð

DC League of Super-Pets 2022

(DC Ofurgæludýrabandalagið)

Frumsýnd: 29. júlí 2022

Sit, Stay, Save the World.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Ofurhundurinn Krypto og Superman eru bestu vinir og algjörlega óaðskiljanlegir. Þeir hafa báðir sömu ofurhæfileikana og berjast hlið við hlið gegn glæpum í Metropolis. En þegar Superman er rænt þarf Krypto á öllu sínu afli að halda til að hjálpa vini sínum og fær auk þess hjálp frá ofurhetjuvinum sínum.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.10.2022

Hver er þessi Black Adam?

Ofurhetjumyndin Black Adam kemur í bíó í næstu viku, nánar tiltekið þann 21. október. En hver er þessi "nýja" ofurhetja sem einhverjir hafa vafalaust aldrei heyrt getið um? Black Adam (Teth-Adam / Theo Adam) er per...

13.09.2022

Ástin blómstrar á toppnum

Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Myndin var sýnd í tíu sölum um síðustu helgi og 1.239 manns mættu í bíó til að horfa á myndina, sem er ást...

07.09.2022

Íslensk mynd vinsælust

Nýja íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu fór beinustu leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistann á sinni fyrstu viku á lista, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin segir frá gömlum manni sem ritar b...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn