Náðu í appið

Sjúgðu mig Nína 1985

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. febrúar 1985

70 MÍNÍslenska

Í upphafi myndar giftast Hjörtur og Nína sparimerkjagiftingu. Þeim þykir ósköp vænt hvoru um annað og eyða í sameiningu sparimerkjafénu í dóp. En það er einn höggormur í þessari eiturlyfjaparadís og það er dílerinn vondi. Andvaraleysi Plower Power kynslóðarinnar er algjört og það líður ekki á löngu áður en dílerinn er búinn að flækja þau í... Lesa meira

Í upphafi myndar giftast Hjörtur og Nína sparimerkjagiftingu. Þeim þykir ósköp vænt hvoru um annað og eyða í sameiningu sparimerkjafénu í dóp. En það er einn höggormur í þessari eiturlyfjaparadís og það er dílerinn vondi. Andvaraleysi Plower Power kynslóðarinnar er algjört og það líður ekki á löngu áður en dílerinn er búinn að flækja þau í viðurstyggilegt morðmál. Rekur hver stóratburðurinn annan og málið endar auðvitað með skelfingu fyrir Nínu og Hjört. Nafn myndarinnar vitnar til þess þegar Nína rankar við sig eftir LSD-át næturinnar og heyrir mjóróma rödd við hlið sér sem hvetur hana til að fá sér smók af hassi í morgunsárið - „Sjúgðu mig Nína“.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.11.2021

Vill hafa Sjúgðu mig Nínu óaðgengilega

Óskar Jónasson er einn af mikilvægustu leikstjórum íslensku kvikmyndasögunnar. Hann hefur leikstýrt kvikmyndum eins og Reykjavík Rotterdam (2008), Perlur og svín (1997) og Sódóma Reykjavík (1992). Sú síðastnefnda er án efa í uppáh...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn