Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Moonfall 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 4. febrúar 2022

In the Year 2021 the Moon will come to us.

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 36% Critics
Rotten tomatoes einkunn 70% Audience
The Movies database einkunn 41
/100

Dularfullt afl ýtir tunglinu af braut um Jörðu sem skapar stórhættu fyrir alla íbúa hennar. Aðeins nokkrar vikur eru þar til áreksturinn mun eiga sér stað og heimurinn er á barmi tortímingar. NASA stjórnandinn og fyrrum geimfarinn Jo Fowler er sannfærð um að hún viti hvernig hægt sé að bjarga heiminum - en þeir einu sem trúa henni eru annar geimfari, Brian... Lesa meira

Dularfullt afl ýtir tunglinu af braut um Jörðu sem skapar stórhættu fyrir alla íbúa hennar. Aðeins nokkrar vikur eru þar til áreksturinn mun eiga sér stað og heimurinn er á barmi tortímingar. NASA stjórnandinn og fyrrum geimfarinn Jo Fowler er sannfærð um að hún viti hvernig hægt sé að bjarga heiminum - en þeir einu sem trúa henni eru annar geimfari, Brian Harper, og samsæringakenningasmiðurinn K.C. Houseman. Nú þarf þríeykið að fara út í geim, á brott frá ástvinum sínum, einungis til að að komast að því að mögulega voru þau að búa sig undir rangt verkefni.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.02.2022

Vinsælir asnakjálkar

Það hlaut að koma að því á endanum, en Spider-Man: No Way Home er nú komin af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Þar hefur kvikmyndin setið í sjö vikur samfleytt og halað inn næstum því eitt hundrað milljóni...

03.02.2022

Hamfarir á himni og jörðu

Tvær verulega spennandi myndir koma í bíó á morgun, báðar hamfaramyndir en á misstórum skala. Hamfaramyndin Moonfall er eftir einn þekktasta hamfaramyndaleikstjóra allra tíma, Roland Emmerich, ( Independence Day ) og nú er ...

04.02.2022

Í sjöunda himni

Köngulóarmaðurinn hlýtur að vera í sjöunda himni því nýjasta kvikmyndin um hann, Spider-Man: No Way Home hefur nú verið í sjö vikur samfleytt á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Heildar aðsóknartekjur þokas...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn