White House Down
2013
Frumsýnd: 28. júní 2013
It Started Like Any Other Day.
131 MÍNEnska
John Cale lögreglumaður ákveður einn daginn að fara í kynnisferð um Hvíta húsið ásamt ungri dóttur sinni. Allt fer síðan á annan endann þegar þrautþjálfaður herflokkur ræðst inn í húsið og hernemur það. John þarf nú ekki einungis að gæta að eigin lífi og dóttur sinnar, heldur þarf hann að vernda forseta Bandaríkjanna líka.