Suspicion
SpennutryllirRáðgáta

Suspicion 1941

Each time they kissed... there was the thrill of love... the threat of murder!

7.4 29913 atkv.Rotten tomatoes einkunn 97% Critics 7/10
99 MÍN

Johnny Aysgarth er myndarlegur fjárhættuspilari sem virðist lifa á því að fá lánaða peninga frá vinum sínum. Hann hittir hina feimnu Lina McLaidlaw í lest þegar hann er að reyna að ferðast á fyrsta farrými með miða á þriðja farrými. Hann byrjar að reyna við Lina og áður en langt um líður eru þau gift. En eftir brúðkaupsferðina þá áttar hún... Lesa meira

Johnny Aysgarth er myndarlegur fjárhættuspilari sem virðist lifa á því að fá lánaða peninga frá vinum sínum. Hann hittir hina feimnu Lina McLaidlaw í lest þegar hann er að reyna að ferðast á fyrsta farrými með miða á þriðja farrými. Hann byrjar að reyna við Lina og áður en langt um líður eru þau gift. En eftir brúðkaupsferðina þá áttar hún sig á því hvaða mann hann hefur að geyma og byrjar að gruna hann um græsku þegar vinur Johnny og viðskiptafélagi, Beaky finnst myrtur á dularfullan hátt.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn