Náðu í appið
Öllum leyfðMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Encanto 2021

Frumsýnd: 24. nóvember 2021

Magical House. Magical Family.

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Óskarsverðlaun sem besta teiknimynd. Tilnefnd til BAFTA verðlauna sem besta teiknimynd.

Hér segir frá Madrigal fjölskyldunni, óvenjulegri fjölskyldu sem býr á töfrandi stað sem kallast Encanto í Kólumbíu. Hvert einasta barn sem fæðist fær að gjöf ofurkrafta - öll börn nema eitt, Mirabel. En þegar heimili fjölskyldunnar er í hættu, þá gæti Mirabel verið þeirra eina von.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.12.2021

Gucci með tvær milljónir

Þó myndin hafi ekki náð á toppinn í fyrstu tilraun, á frumsýningarhelginni í síðustu viku, þá er House of Gucci nú komin alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Hún skákar þar með toppmynd síðustu...

09.12.2021

Ofurmáttur skilar toppsæti

Encanto kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi, en myndin var í öðru sæti í síðustu viku. Þetta kemur reyndar ekkert á óvart því söguhetjurnar í myndinni búa allar yfir ofurmætti, ...

03.12.2021

Draugagangur á toppnum

Draugabanarnir í Ghostbusters: Afterlife náðu að heilla flesta íslenska bíógesti um síðustu helgi, en myndin settist á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu viku á lista. Myndin fjallar um einstæða móðu...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn