High School Musical (2006)
"This School Rocks Like No Other!"
Troy Bolton og Gabriella Montez, sem eru mjög ólík, hittast í partý þar sem þau eru að syngja karaókí á gamlárskvöld.
Deila:
Söguþráður
Troy Bolton og Gabriella Montez, sem eru mjög ólík, hittast í partý þar sem þau eru að syngja karaókí á gamlárskvöld. Í vikunni á eftir fer Troy í skólann í East High, sem er menntaskólinn hans í New Mexico, og sér þá Gabriellu sem var að byrja í skólanum. Þau verða fljótt nánir vinir og bæði reyna þau fyrir sér í áheyrnarprufu fyrir skólasöngleikinn. Klíkurnar sem þau Troy og Gabrielle tilheyra eru ekkert alltof hrifnar af þeirra vinskap og reyna að stía þeim í sundur. Þau komast bæði inn í söngleikinn sem pirrar dramadrottninguna Sharpay Evans og bróður hennar Ryan.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kenny OrtegaLeikstjóri

Peter BarsocchiniHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Salty PicturesUS

First Street FilmsUS
















