Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Our Friend 2019

(The Friend)

Frumsýnd: 30. apríl 2021

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

Eftir að hafa fengið þungbærar fréttir, þar sem Nicole er greind með ólæknandi krabbamein, fá hún, Matt og tvær ungar dætur þeirra, óvæntan stuðning frá besta vini þeirra, Dane Faucheux. Hann gerir hlé á sínu eigin lífi og flytur inn til þeirra. Það hefur mikil áhrif og breytir lífi þeirra meira en nokkurn hefði grunað.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn