Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Blackfish 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. október 2013

Never Capture What You can´t Control.

83 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 99% Critics
The Movies database einkunn 83
/100

Ári 2010 lést Dawn Brancheau, dýraþjálfari í vatnsgarðinum Sea World í Orlando, Flórída þegar háhyrningurinn Tilikum réðist á hana. Það þótti sláandi að Tilikum hafði einnig valdið dauðsfalli þjálfara árið 1991, áður en hann var keyptur í Sea World. Það er einstaklega sjaldgæft að háhyrningar ráðist á mannfólk í sínu náttúrulega umhverfi,... Lesa meira

Ári 2010 lést Dawn Brancheau, dýraþjálfari í vatnsgarðinum Sea World í Orlando, Flórída þegar háhyrningurinn Tilikum réðist á hana. Það þótti sláandi að Tilikum hafði einnig valdið dauðsfalli þjálfara árið 1991, áður en hann var keyptur í Sea World. Það er einstaklega sjaldgæft að háhyrningar ráðist á mannfólk í sínu náttúrulega umhverfi, en algengara þegar þeir eru lokaðir í kvíum og notaðir sem sýningardýr. Vísindamenn efast því um að skynsamlegt sé að halda þessum stóru, greindu dýrum föngnum til að sýna listir sínar reglulega. Kvikmyndagerðarmaðurinn Gabriela Cowperthwaite hefur rannsakað lifnaðarhætti háhyrninga allt frá því Dawn Brancheau lést og sýnir þessar merkilegu skepnur á áhrifamikinn og ögrandi máta. Einnig er varpað ljósi á hvernig hagur dýranna samræmist ekki alltaf áætlunum um rekstur og fjárhagslegan ávinning vatnagarða á borð við Sea World. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.02.2014

Gravity hlaut flest BAFTA verðlaun

Hin virtu BAFTA verðlaun voru afhent í kvöld við hátíðlega athöfn og var mikið um dýrðir í London þegar stjörnurnar mættu á rauða dregilinn. Leikarinn góðkunni, Stephen Fry, sá um að skemmta gestum og kynna ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn