It Takes Two (1995)
"Two identical strangers. Two different worlds. One perfect match."
Alyssa og Amanda eru tvær litlar stúlkur sem eru alveg nákvæmlega eins, en samt alveg ókunnugar þegar þær hittast dag einn fyrir tilviljun.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Alyssa og Amanda eru tvær litlar stúlkur sem eru alveg nákvæmlega eins, en samt alveg ókunnugar þegar þær hittast dag einn fyrir tilviljun. Alyssa er rík en Amanda er munaðarlaus. Þær ákveða í sameiningu að reyna að fá föður Alyssa til að hætta við að gera stærstu mistök lífs síns, að giftast hræðilegri konu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andy TennantLeikstjóri

Deborah Dean DavisHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Dualstar Productions
Orr & Cruickshank

Rysher EntertainmentUS



















