Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ava 2020

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 18. september 2020

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 20% Critics
Rotten tomatoes einkunn 29% Audience
The Movies database einkunn 39
/100

Ava er stórhættulegur leigumorðingi sem vinnur fyrir dularfull og háleynileg samtök. Hún ferðast um heiminn og verkefnin tengjast jafnan einhverjum háttsettum aðilum. En þegar eitt verkefni fer illilega úrskeiðis, þá þarf hún að berjast fyrir lífi sínu og tilveru.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2023

Barbie fram úr Villibráð - söluhæsta kvikmynd ársins

Kvikmyndin Barbie með þeim Margot Robbie og Ryan Gosling í aðalhlutverkum hefur farið sigurför um heim allan. Hún varð nýverið söluhæsta kvikmynd ársins hérlendis. Frá frumsýningu Barbie þann 20. júlí hefur hún n...

03.08.2023

12 bestu hákarlamyndir sögunnar

Allt síðan Jaws skráði sig á spjöld sögunnar sem fyrsti sumarstórsmellurinn í bíó árið 1975 hafa hákarlamyndir átt sérstakan stað í huga bíógesta og ástæðan er einföld: Hvort sem sögð er saga af trylltum man...

21.06.2023

Lenda saman á flughræðslunámskeiði - Fyrsta stikla og plakat fyrir Northern Comfort

Fyrsta stikla og plakat er komið út fyrir íslensku gamanmyndina Northern Comfort. Einnig er kominn splunkunýr söguþráður og uppfærður frumsýningardagur! Söguþráðurinn er eftirfarandi: Fyrrverandi sérsveitar...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn