Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ava 2020

Frumsýnd: 18. september 2020

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 20% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

Ava er stórhættulegur leigumorðingi sem vinnur fyrir dularfull og háleynileg samtök. Hún ferðast um heiminn og verkefnin tengjast jafnan einhverjum háttsettum aðilum. En þegar eitt verkefni fer illilega úrskeiðis, þá þarf hún að berjast fyrir lífi sínu og tilveru.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.04.2024

Eins manns her - Villimannslegur stórsigur

Fyrirsögn fjögurra stjörnu dóms netmiðilsins Games Radar um fyrstu kvikmynd Slumdog Millionaire leikarans Dev Patel sem leikstjóra, hasarmyndina Monkey Man, sem kölluð hefur verið John Wick í Mumbai, lýsir myndinni sem Villi...

14.03.2024

Í hvern áttu að hringja ...

Á sínum tíma ætlaði heil kynslóð ungra bíógesta sér aðeins eitt þegar hún yrði stór – að verða Draugabani. Peter Venkman, leikinn af Bill Murray, Ray Stantz, leikinn af Dan Aykroyd, Winston Zeddemore, leikinn af E...

06.02.2024

Poor Things: Siðspillta og spólgraða leitin að sjálfinu

Tómas Valgeirsson skrifar: Poor Things er makalaust forvitnileg og lævís skepna í gervi bitastæðs búningadrama með Óskarsverðlaunaglansi. Frá fyrstu römmum liggur í augum uppi að þessi...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn