Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Relic 2020

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Everything Decays

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 77
/100

Þegar hin roskna Edna hverfur á óútskýrðan hátt, þá fara dóttir hennar Kay og ömmudóttir hennar Sam í flýti til ættarheimilisins sem er í niðurníðslu. Þar finna þær merki um sívaxandi vitglöp ættmóðurinnar. Þegar Edna snýr aftur, jafn óvænt og hún hafði horfið, þá veldur það titringi þegar Edna neitar að segja hvar hún hafði verið. Hlutirnir... Lesa meira

Þegar hin roskna Edna hverfur á óútskýrðan hátt, þá fara dóttir hennar Kay og ömmudóttir hennar Sam í flýti til ættarheimilisins sem er í niðurníðslu. Þar finna þær merki um sívaxandi vitglöp ættmóðurinnar. Þegar Edna snýr aftur, jafn óvænt og hún hafði horfið, þá veldur það titringi þegar Edna neitar að segja hvar hún hafði verið. Hlutirnir fara smátt og smátt að verða viðkvæmari og erfiðari, og ástandið heltekur húsið.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.01.2021

Bestu (og verstu) kvikmyndir 2020

Nú þegar (bíó)árið er að baki þýðir ekki annað en að gera upp framlög til kvikmyndalistarinnar og sjá hvað upp úr stendur.Hvaða kvikmyndir grættu okkur mest? Hverjar voru þær fyndnustu? Hverjar voru mest spennandi, falle...

10.09.2020

Bíómyndir sem mætti gjarnan endurgera

Ef litið er yfir vinsældalista undanfarin ár og þeir miðaðir við vinsældalista t.d. fyrir 20-30 árum þá virðist Hollywood í dag mun duglegra að gera endurgerðir, framhöld og aðlagaganir en áður. Það mætti jafnvel ha...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn