Citizen Kane er talinn vera besta mynd kvikmyndasögunnar enda skapaði hún byltingu í kvikmyndum,bjó til nýjar reglur og er mynd fyrir alvöru kvikmyndaáhugamenn. Í aðal atriðum fjallar myndi...
Citizen Kane (1941)
"Radio's Most Dynamic Artist . . The Man At Whose Voice A Nation Trembled . . . Now the screen's most exciting NEW star ! ORSON WELLES in the picture Hollywood said he'd never make"
Fjölmiðlamógúllinn Charles Foster Kane, einn ríkasti og valdamesti maður í Bandaríkjunum og jafnvel í heiminum öllum, deyr á ríkmannlegu heimili sínu Xanadu.
Söguþráður
Fjölmiðlamógúllinn Charles Foster Kane, einn ríkasti og valdamesti maður í Bandaríkjunum og jafnvel í heiminum öllum, deyr á ríkmannlegu heimili sínu Xanadu. Blaðamaður fer að grafast fyrir um fortíð hans og reynir að átta sig á því hvað síðasta orðið sem hann mælti af vörum fyrir dauðann þýðir: "Rosebud". Hann finnur vísbendingar um barn sem var tekið burt frá fjölskyldu sinni til að þjóna Mammoni. Þegar Charles Foster Kane vex úr grasi og verður fullorðinn, verður hann fjölmiðlamaður til að láta sem best undan hugsjónum sínum. Hann giftist frænku manns sem á eftir að verða forseti Bandaríkjanna, og smátt og smátt fær hann meiri völd og tapar meira og meira af sálu sinni í leiðinni. Peningar Kane og völd færa honum ekki hamingju, þar sem hann hefur glatað hugsjónum æsku sinnar, og sömuleiðis hafa Bandaríkin, sem Kane er tákn um, gert það sama.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (7)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráCitizen Kane Citizen Kane er eina af þeim myndum sem þarf ekki að kynna fyrir alvöru kvikmyndaáhugamönnum. Það er oft talað um þessa mynd sem bestu mynd allra tíma og finnst mér það...
Frábær mynd, eftir að H.G.Wells hafði gert ótrúlegt leikrit innrásin frá mars gerði hann þessa mynd. Ungur blaðamaður reynir að komast af ýmsu um borgaran Kane og vill vita allt um hann,...
Eitt mesta undurverk allra tíma. Orson Wells tekur vel saman með hlutverk og leikstjórn í þessari mynd um líf Borgara Kane og hver hann var. Byrjar með dauða hans og hans síðasta orðs Roseb...
Frumraun Orsons Welles á hvíta tjaldinu er fyrir löngu orðin sígild. Eftir að hafa hrætt líftóruna úr þorra Bandaríkjamanna með óhefðbundinni uppfærslu á útvarpsleikritinu Innrásin ...
Ef einhver sér þessi skrifuðu orð og hefur ekki séð þessa mynd, þá hlýtur maður að velta fyrir sér hvað viðkomandi er eiginlega að gera á kvikmyndasíðu yfirhöfuð. Það ætti að ...
Framleiðendur



























