Náðu í appið
Persona

Persona 1966

One of the ten greatest films of all time

83 MÍNSænska

Ung hjúkrunarkona, Alma, fær leikkonuna Elisabeth Vogler til umönnunar, en hún virðist vera heilbrigð að öllu leiti, nema að hún neitar að tala. Eftir því sem þær eyða meiri tíma saman, þá talar Alma stöðugt við Elisabeth, en fær aldrei nein viðbrögð. Alma uppljóstrar að lokum öllum sínum leyndarmálum, og áttar sig á því að persónuleiki hennar... Lesa meira

Ung hjúkrunarkona, Alma, fær leikkonuna Elisabeth Vogler til umönnunar, en hún virðist vera heilbrigð að öllu leiti, nema að hún neitar að tala. Eftir því sem þær eyða meiri tíma saman, þá talar Alma stöðugt við Elisabeth, en fær aldrei nein viðbrögð. Alma uppljóstrar að lokum öllum sínum leyndarmálum, og áttar sig á því að persónuleiki hennar er að sogast inn í persónuleika Elisabethar. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn