Persona (1966)
"One of the ten greatest films of all time"
Ung hjúkrunarkona, Alma, fær leikkonuna Elisabeth Vogler til umönnunar, en hún virðist vera heilbrigð að öllu leiti, nema að hún neitar að tala.
Deila:
Söguþráður
Ung hjúkrunarkona, Alma, fær leikkonuna Elisabeth Vogler til umönnunar, en hún virðist vera heilbrigð að öllu leiti, nema að hún neitar að tala. Eftir því sem þær eyða meiri tíma saman, þá talar Alma stöðugt við Elisabeth, en fær aldrei nein viðbrögð. Alma uppljóstrar að lokum öllum sínum leyndarmálum, og áttar sig á því að persónuleiki hennar er að sogast inn í persónuleika Elisabethar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

SF StudiosSE






















