Náðu í appið
Viskningar och rop

Viskningar och rop (1972)

"Four women dressed in white in a mansion painted red...haunted by whispers and cries."

1 klst 31 mín1972

Um aldamótin 1900 fær hin krabbameinssjúka Agnes systur sínar Karin og Maria í heimsókn.

Deila:
Viskningar och rop - Stikla

Söguþráður

Um aldamótin 1900 fær hin krabbameinssjúka Agnes systur sínar Karin og Maria í heimsókn. Eftir því sem ástand Agnesar versnar, og erfiðara verður að stjórna verkjunum, þá grípur ótti um sig hjá systrunum, sem virðast vera ófærar um að sýna samkennd. Eina huggun Agnesar kemur frá ráðskonunni Anna. Eftir því sem endirinn færist nær, koma erfiðar tilfinningar systranna upp á yfirborðið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Cinematograph ABSE
Svenska FilminstitutetSE