Náðu í appið

Såsom i en spegel 1961

Fannst ekki á veitum á Íslandi
89 MÍNSænska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 84
/100
Valin besta erlenda kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni.Ingmar Bergman tilnefndur fyrir handritið og leikstjórnina.

Ung kona, Karin, snýr heim á fjölskyldueyjuna eftir að hafa verið á geðsjúkrahúsi. Á eyjunni með henni er einmana bróðir hennar og góðhjartaður en sífellt örvæntingarfyllri eiginmaður hennar. Til eyjarinnar kemur svo pabbi hennar, sem er heimsfrægur rithöfundur sem hefur fjarlægst börnin sín. Myndin sýnir hvernig tengsl Karin við raunveruleikann verða... Lesa meira

Ung kona, Karin, snýr heim á fjölskyldueyjuna eftir að hafa verið á geðsjúkrahúsi. Á eyjunni með henni er einmana bróðir hennar og góðhjartaður en sífellt örvæntingarfyllri eiginmaður hennar. Til eyjarinnar kemur svo pabbi hennar, sem er heimsfrægur rithöfundur sem hefur fjarlægst börnin sín. Myndin sýnir hvernig tengsl Karin við raunveruleikann verða sífellt veikari, og hvernig samband hennar við fjölskyldumeðlimi breytist í því ljósi.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn