Náðu í appið
Official Secrets

Official Secrets (2019)

"Svikari eða föðurlandsvinur?"

1 klst 52 mín2019

Sönn saga bresks uppljóstrara, Katharine Gun, sem lak upplýsingum til fjölmiðla um ólöglega njósnastarfsemi NSA, sem átti að þrýsta á öryggisráð Sameinuðu þjóðanna að kjósa...

Rotten Tomatoes82%
Metacritic63
Deila:
Official Secrets - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Sönn saga bresks uppljóstrara, Katharine Gun, sem lak upplýsingum til fjölmiðla um ólöglega njósnastarfsemi NSA, sem átti að þrýsta á öryggisráð Sameinuðu þjóðanna að kjósa með árás á Írak árið 2003. Í minnisblaðinu sem var lekið, þá var stungið upp á því að múta óákveðnum meðlimum öryggisráðsins til að kjósa með stríðinu. Blaðamaðurinn Martin Bright birti skjalið í The Observer í London, sem vakti heimsathygli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Clear Pictures EntertainmentUS
Classified Films
Screen YorkshireGB
Entertainment OneCA
Sierra/AffinityUS
Entertainment One FeaturesCA