Náðu í appið
Ender's Game
Bönnuð innan 9 ára
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd

Ender's Game 2013

Frumsýnd: 15. nóvember 2013

This is not a game / The enemy's gate is down /The future must be won

6.6 217954 atkv.Rotten tomatoes einkunn 61% Critics 7/10
114 MÍN

Ender Wiggin er ungur drengur, gæddur óvenjulegum hæfileikum sem yfirmenn heraflans vilja að hann nýti til að hjálpa til í baráttunni við pöddurnar. 70 ár eru liðin frá síðasta stríði sem gerði næstum því út af við mannkynið og til að undirbúa bardagafólk sitt sem best undir þriðju innrásina hefur risastórri herþjálfunarstöð verið komið fyrir... Lesa meira

Ender Wiggin er ungur drengur, gæddur óvenjulegum hæfileikum sem yfirmenn heraflans vilja að hann nýti til að hjálpa til í baráttunni við pöddurnar. 70 ár eru liðin frá síðasta stríði sem gerði næstum því út af við mannkynið og til að undirbúa bardagafólk sitt sem best undir þriðju innrásina hefur risastórri herþjálfunarstöð verið komið fyrir í geimnum þar sem tilvonandi foringjar eru æfðir undir átökin með því að etja kappi hver við annan. Einn þeirra er Ender sem þrátt fyrir ungan aldur og litla reynslu virðist gæddur óvenjumiklu og djúpu innsæi þegar geimbardagar eru annars vegar og grípur til ráða sem enginn annar hefði getað látið sér detta í hug að framkvæma. En hefur hann það sem til þarf þegar alvaran blasir við?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn