Náðu í appið
Tokyo Story
Öllum leyfð

Tokyo Story 1953

(Tôkyô monogatari)

Frumsýnd: 31. mars 2019

As long as life goes on, relationships between parents and children will bring boundless joy and endless grief. In the daily lives of ordinary people, a sense of deep affection wells up.

136 MÍNJapanska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 8
/10

Í verkum sínum fjallaði Ozu einatt um sorgir og gleði hins hversdagslega fjölskyldulífs í Japan. Eitt hans mikilsmetnasta verk er þessi fallega saga eldri foreldra sem skilja við heimahagana til að heimsækja afskiptalaus uppkomin börn sín í borginni. Myndin sýnir flækjustig mannlegrar tilveru á einfaldan en eftirminnilegan hátt.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn