Náðu í appið
Ukikusa

Ukikusa (1959)

Floating Weeds

1 klst 59 mín1959

Farandleikhópur á ferð um sveitir Japans kemur til afskekkts sjávarþorps í suðurhluta landsins.

Deila:

Söguþráður

Farandleikhópur á ferð um sveitir Japans kemur til afskekkts sjávarþorps í suðurhluta landsins. Komajuro Arashi, leiðtogi hópsins, fer að heimsækja gamla kærustu sem þarna býr, Oyoshi, og son þeirra Kiyoshi, en Kiyoshi telur að Arashi sé frændi hans. Aðalleikonan Sumiko verður afbrýðisöm, og til að niðurlægja meistara sinn, þá hvetur hún ungu leikkonuna Kayo til að draga Kiyoshi á tálar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Yasujirô Ozu
Yasujirô OzuHandritshöfundurf. -0001
Kôgo Noda
Kôgo NodaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Daiei FilmJP