Dora and the Lost City of Gold
2019
(Dóra landkönnuður)
Frumsýnd: 23. ágúst 2019
Explorer is her middle name
102 MÍNEnska
85% Critics
88% Audience
63
/100 Eftir að hafa alist að mestu upp í frumskóginum þarf Dóra nú að
setjast á skólabekk í borginni á meðan foreldrar hennar leggja
upp í langferð í leit að fornri borg sem sögð er hafa verið byggð
úr gulli. Þegar Dóra kemst svo að því að foreldrar hennar hafa
ratað í bráða lífshættu og þarfnast hjálpar kemur auðvitað
ekkert annað til greina en... Lesa meira
Eftir að hafa alist að mestu upp í frumskóginum þarf Dóra nú að
setjast á skólabekk í borginni á meðan foreldrar hennar leggja
upp í langferð í leit að fornri borg sem sögð er hafa verið byggð
úr gulli. Þegar Dóra kemst svo að því að foreldrar hennar hafa
ratað í bráða lífshættu og þarfnast hjálpar kemur auðvitað
ekkert annað til greina en að leggja af stað og finna þá.
... minna