Sommaren med Monika (1953)
Summer with Monika
"Everybody's Talking About Monika!"
Sumarið með Moniku fjallar á óvenju opinskáan og raunsæjan hátt um ástarsamband unglinganna Moniku og Harry.
Deila:
Söguþráður
Sumarið með Moniku fjallar á óvenju opinskáan og raunsæjan hátt um ástarsamband unglinganna Moniku og Harry. Þau yfirgefa smábæinn sem þau búa í, Harry nær í bát föður síns og þau eyða sumrinu saman á afvikinni eyju. Monika verður ófrísk, og Harry ákveður að kvænast henni og sjá fyrir henni og barninu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ingmar BergmanLeikstjóri

Per Anders FogelströmHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

SF StudiosSE


















