Náðu í appið

Sommaren med Monika 1953

(Summer with Monika)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. ágúst 2018

Everybody's Talking About Monika!

96 MÍNSænska

Sumarið með Moniku fjallar á óvenju opinskáan og raunsæjan hátt um ástarsamband unglinganna Moniku og Harry. Þau yfirgefa smábæinn sem þau búa í, Harry nær í bát föður síns og þau eyða sumrinu saman á afvikinni eyju. Monika verður ófrísk, og Harry ákveður að kvænast henni og sjá fyrir henni og barninu.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn