Náðu í appið
The Strangers: Prey at Night

The Strangers: Prey at Night (2018)

"Let Us Prey."

1 klst 30 mín2018

Myndin segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem er á ferðalagi og hefur fengið vilyrði frá ættingjum sínum um að gista eina nótt í bústað þeirra sem stendur á afskekktum stað.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic48
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem er á ferðalagi og hefur fengið vilyrði frá ættingjum sínum um að gista eina nótt í bústað þeirra sem stendur á afskekktum stað. Það fyrsta sem þau taka eftir við komuna þangað er að einhver virðist búa nú þegar í bústaðnum þótt sá sé hvergi sýnilegur. Hjónin og börn þeirra tvö ákveða að sjá hvað verða vill en eftir að hafa hreiðrað um sig uppgötva þau – allt of seint auðvitað – að þau eru gengin í sannkallaða dauðagildru ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Aviron Pictures
White Comet FilmsGB
BloomUS
Rogue PicturesUS
The FyzzGB
SoundNodeGB