47 Meters Down: Uncaged (2019)
"Last Summer, the Greatest Predators Brought Our Deepest Fears to the Surface. Next Summer, The Fear Goes Deeper."
Fjórar unglingsstúlkur og skólasystur, Mia, Sasha, Alexa og Nicole, eru sumarfríi í Mexíkó þegar þær fá þá hugdettu að kafa niður í nokkurs konar völundarhús hella þar sem m.a.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Fjórar unglingsstúlkur og skólasystur, Mia, Sasha, Alexa og Nicole, eru sumarfríi í Mexíkó þegar þær fá þá hugdettu að kafa niður í nokkurs konar völundarhús hella þar sem m.a. má sjá leifarnar af fornri borg. Það reynist vera slæm hugmynd því þar ráða ríkjum hættulegustu hákarlar í heimi sem hafa ekkert á móti því að hafa ferskar unglingsstúlkur í matinn ..
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The FyzzGB

Entertainment StudiosUS




















