Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Spider-Man: Into the Spider-Verse 2018

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. desember 2018

Enter a universe where more than one wears the mask.

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 87
/100
Fékk Óskarsverðlaun, BAFTA og Golden Globe sem besta teiknimyndin.

Hér er um að ræða hliðarævintýri frá hinum venjulegu Spider-Man-myndum þar sem aðalsöguhetjan er Miles Morales sem telur sig hinn eina og sanna köngulóarmann. Í þeim efnum hefur hann rangt fyrir sér því hann er bara einn af nokkrum sem geta kallað sig því nafni. Að því kemst Miles þegar hann kynnist hinni framandi Spider-Manveröld þar sem köngulóarmenn,... Lesa meira

Hér er um að ræða hliðarævintýri frá hinum venjulegu Spider-Man-myndum þar sem aðalsöguhetjan er Miles Morales sem telur sig hinn eina og sanna köngulóarmann. Í þeim efnum hefur hann rangt fyrir sér því hann er bara einn af nokkrum sem geta kallað sig því nafni. Að því kemst Miles þegar hann kynnist hinni framandi Spider-Manveröld þar sem köngulóarmenn, köngulóarkonur og köngulóardýr hafast við og eru öll gædd sömu ofurhæfileikunum. Þeirra á meðal er Peter Parker sem tekur Miles í kennslustund í sveiflutækninni áður en hann hittir allar hinar köngulóarútgáfunar, þar á meðal Gwen Stacy, svarta köngulóarmanninn og Spider-Ham, sem er í raun svín. Úr þessu öllu verður heljarinnar ævintýri, spennandi og mjög fyndið, þar sem hersingin þarf að takast á við glæpakónginn þykka, Wilson Fisk, sem síðast lét á sér kræla í nýjasta Spider-Man-tölvuleiknum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.06.2023

Ofgnótt ólíkra köngulóarmanna

Árið 2018 fengum við frábæra nýja útgáfu af Spider-Man mynd þegar hin stórskemmtilega Spider-Man: Into the Spider-Verse kom í bíó. Þar var á ferðinni ekki hefðbundin leikin ofurhetjumynd með tilheyrandi tæknibrell...

17.03.2020

15 þekktar bíómyndir undir öðrum nöfnum

Kvikmyndir geta oft heitið mismunandi nöfnum í ólíkum löndum. Það er þó yfirleitt undantekning ef titillinn er ekki í nokkurri líkingu við hinn upprunalega. Sum lönd stunda það grimmt að gera kvikmyndaheitin stundum...

02.01.2020

Bestu myndir ársins 2019 að mati Morgunblaðsins

Fjölmiðlar keppast við að birta topplista sína um hver áramót og voru nýliðin áramót engin undantekning. Einn þessara miðla var Morgunblaðið sem tók saman lista yfir þær kvikmyndir sem stóðu upp úr á árinu 2...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn