Náðu í appið
Ocean's Eight

Ocean's Eight (2018)

Oceans´s 8

"Every Con has its Pros"

1 klst 50 mín2018

Eftir að Debbie Ocean losnar úr fangelsi á reynslulausn vegna góðrar hegðunar og loforðs um að skokka mjóa veginn hér eftir byrjar hún strax að...

Rotten Tomatoes69%
Metacritic61
Deila:
Ocean's Eight - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eftir að Debbie Ocean losnar úr fangelsi á reynslulausn vegna góðrar hegðunar og loforðs um að skokka mjóa veginn hér eftir byrjar hún strax að skipuleggja næsta rán og hóa í samverkakonur sínar sjö sem óhætt er að segja að séu hver annarri hæfileikaríkari á hinum ýmsu og fjölbreyttustu sviðum. Nú horfa þær til þess að fremja rán á Met Gala-samkomunni, en þar fer árlega fram fjáröflun og tískusýning. Þar má einnig sjá skærustu stjörnur heims ganga rauða dregilinn í sínu fínasta pússi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS
Larger Than Life ProductionsUS
Rahway Road ProductionsUS