Marshall
2017
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Live Hard. Fight Harder.
118 MÍNEnska
81% Critics
84% Audience
66
/100 Aðallag myndarinnar, Stand Up for
Something í flutningi Öndru Day og
Common, tilnefnt til Óskarsverðlauna
sem besta kvikmyndalag ársins.
Thurgood Marshall (1908–1993) varð árið 1967 fyrsti maðurinn af afrískum
uppruna sem var skipaður hæstaréttardómari í Bandaríkjunum. Áður en
það gerðist hafði hann skapað sér nafn sem einn besti mannréttindalögmaður
landsins og í þessari mynd er fjallað um eitt af fyrstu málum hans.