Aðalleikarar
Leikstjórn
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)
Þessi var í miklu uppáhaldi þegar ég var, ja yngri skulum við segja. Mér finnst Rodney Dangerfield vera mikill snillingur og hann er eiginlega hvergi betri en hér. Sem bónus fær maður eitt af fyrstu hlutverkum Robert Downey jr. og besta sögukennara sögunnar. Myndin stendur ennþá fyrir sínu sem klassísk gamanmynd, með þeim betri sem gerðar hafa verið meira að segja.
Gott kvót:
"I think I'm attracted to teachers. Yeah, I took out an English teacher. That didn't work out at all. I sent her a love letter... She corrected it!"