MVP: Most Valuable Primate
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
GamanmyndFjölskyldumyndÍþróttamynd

MVP: Most Valuable Primate 2000

Jack skates a little faster... Shoots a little harder... And is driving everyone bananas.

4.0 2164 atkv.Rotten tomatoes einkunn 20% Critics 5/10
93 MÍN

Jack er þriggja ára gamall simpansi sem Dr. Kendall hefur gert tilraunir á, og kennt honum að tjá sig á táknmáli. Jack hefur þó ekki náð nógu hröðum framförum að mati Dr. Peabody, sem kostar rannsóknirnar, og hann hefur því hætt stuðningi sínum og selt Jack í tilraunastofu. Dr. Kendall nær að smygla honum þaðan í burtu, en samt sem áður er Jack sendur... Lesa meira

Jack er þriggja ára gamall simpansi sem Dr. Kendall hefur gert tilraunir á, og kennt honum að tjá sig á táknmáli. Jack hefur þó ekki náð nógu hröðum framförum að mati Dr. Peabody, sem kostar rannsóknirnar, og hann hefur því hætt stuðningi sínum og selt Jack í tilraunastofu. Dr. Kendall nær að smygla honum þaðan í burtu, en samt sem áður er Jack sendur til Kanada fyrir slysni. Þar sleppur hann úr prísundinni og hittir Tara, heyrnarlausa stúlku, sem getur talað við Jack á táknmáli. Jack sýnir mikla hæfileika í íshokkí, og fer að keppa með bróður Tara, Steven. Nú stefnir liðið hraðbyri í átt að meistaratitli, en Dr. Peabody er staðráðinn í að koma honum aftur til nýju eigenda sinna.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn