Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

Russell Madness 2015

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The strongest tag team is family.

92 MÍNEnska

Russell er hundur af Terrier kyni sem dreymir um að eignast fjölskyldu. Þegar hann strýkur úr gæludýrabúðinni, þá tekur The Ferraros fjölskyldan hann að sér, en fjölskyldan er að reyna að endurvekja fjölbragðaglímuhöll sem afi þeirra átti. Nú komast þau að því sér til mikillar gleði að Russell er mikill fjölbragðakappi, og nú rís stjarna hans hratt... Lesa meira

Russell er hundur af Terrier kyni sem dreymir um að eignast fjölskyldu. Þegar hann strýkur úr gæludýrabúðinni, þá tekur The Ferraros fjölskyldan hann að sér, en fjölskyldan er að reyna að endurvekja fjölbragðaglímuhöll sem afi þeirra átti. Nú komast þau að því sér til mikillar gleði að Russell er mikill fjölbragðakappi, og nú rís stjarna hans hratt í fjölbragðaglímuheiminum. En þegar óheiðarlegur mangari svíkur Ferraros fjölskylduna, þá reynir á Russell.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn