Náðu í appið
Öllum leyfð

Spooky Buddies 2011

88 MÍNEnska

Hér er komin fimmta myndin úr seríunni um labradorhvolpana kátu sem undir forystu Rosebuds lenda í ýmsum ótrúlegum ævintýrum og skemmtilegum uppákomum. Þeir hafa farið til Norðurpólsins, flogið til tunglsins, rennt sér í snævi þökktum fjöllum Alaska og í þetta sinn glíma þeir við alls kyns dularfulla karaktera sem væru ef til vill óhugnanlegir ef... Lesa meira

Hér er komin fimmta myndin úr seríunni um labradorhvolpana kátu sem undir forystu Rosebuds lenda í ýmsum ótrúlegum ævintýrum og skemmtilegum uppákomum. Þeir hafa farið til Norðurpólsins, flogið til tunglsins, rennt sér í snævi þökktum fjöllum Alaska og í þetta sinn glíma þeir við alls kyns dularfulla karaktera sem væru ef til vill óhugnanlegir ef þeir væru bara ekki svona fyndnir. Hvolparnir og félagarnir fimm, þeir Rosebud, Butterball, Buddha, B-Dawg og Mudbud vilja að sjálfsögðu taka þátt í hrekkjarvökunni þegar það er til siðs hjá mönnum að klæða sig upp og hræða aðra. Því meira sem hægt er að hræða því betra. Hvolparnir þykjast ekki vera hræddir við neitt en annað kemur nú á daginn. En það er ekki allt sem sýnist og að því kemst einn hvolpurinn þegar hann lætur spá fyrir sér og í ljós kemur að hvolpanna fimm bíða ekki bara ævintýri á hrekkjavökunni heldur líka dularfull gáta sem þeir verða að leysa.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn