Van Damme er auðvitað alltaf sami kvennabósinn, en í þetta skipti er hann að berjast við auðugan kaupsýrslumann sem heimtar að fá landið af ástinni hans. Ég hefði örugglega gaman af þessari mynd ef ég væri af yngri kynslóðinni eða hefði mikið dálæti af Jean-Claude Van Damme. En fyrir minn smekk.... ja lítiðið bara á stjörnugjöfina.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg?
Já Nei