Air Bud 4: Seventh Inning Fetch
2002
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
He's A Natural Baseball Player With Major League Talent!
93 MÍNEnska
50% Audience Josh Framm heldur nú í
heimavistarskóla og felur hér með systur
sinni Andreu að hugsa um velferð Buddys.
Það líður ekki á löngu uns dregur til tíðinda
því skömmu eftir að Andrea skráir Buddy til
leiks í hafnaboltalið skólans er hvolpum hans
og Mollyar rænt einum af öðrum af þvottabirninum
Rocky. Í ljós kemur að Rocky er bara
handbendi náunga sem telja... Lesa meira
Josh Framm heldur nú í
heimavistarskóla og felur hér með systur
sinni Andreu að hugsa um velferð Buddys.
Það líður ekki á löngu uns dregur til tíðinda
því skömmu eftir að Andrea skráir Buddy til
leiks í hafnaboltalið skólans er hvolpum hans
og Mollyar rænt einum af öðrum af þvottabirninum
Rocky. Í ljós kemur að Rocky er bara
handbendi náunga sem telja að hvolpar
Buddys gætu orðið eins snjallir og hann í
íþróttum og því afar verðmætir. En Buddy
tekur það auðvitað ekki í mál að sætta sig við
ránið á hvolpunum og grípur til sinna ráða.... minna