Single White Female
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllir

Single White Female 1992

Allie's new roommate is about to borrow a few things without asking. Her clothes. Her boyfriend. Her life.

6.4 29925 atkv.Rotten tomatoes einkunn 55% Critics 6/10
107 MÍN

Þegar "einhleyp hvít kona" auglýsir eftir svipaðri konu sem meðleigjanda ( til að koma í staðinn fyrir kærastann sem hún var að hætta með ), þá virðast allir umsækjendurnir vera hálf skrítnir. Þá birtist kona sem virðist vera akkúrat sú rétta. En leigjandinn á sér leynda fortíð sem ásækir hana.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Úff, það er lítið hægt að segja um þessa mynd. Hún er bara ekki góð mynd. Hún er byggð á óáhugaverðri bók og gerð að enn verri kvikmynd. Aðalleikkonunar eru litlausar og maður skilur ekkert í því hvað drífur þær áfram. Eina sem stendur upp úr er að það sést í kvikthold. Og belief me, It ain't worth it
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn